Velkomin á heimasíðu rannsóknar-og vísindaverkefnisins Lífeldsneyti.

Verkefnið Lífeldsneyti er samstarfsverkefni rannsóknarklasa sem miðar af því að skoða mismunandi leiðir og þróa tækni til innlendrar lífeldsneytisframleiðslu. Verkáætlunin gerir ráð fyrir umfangsmiklum rannsóknum við framleiðslu lífeldneytis úr lífamassa af ýmsum toga sem til fellur í okkar samfélagi. Verkefnisstjórn er í höndum Háskólans á Akureyri og verkefnastjóri Jóhann Örlygsson.Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði í þeim tilgangi að flýta og efla þróun á vistvænu eldsneyti úr innlendu hráefni.


Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís, www.rannis.is

23. febrúar 2012

Á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðver Íslands er að finna áhugavert myndskeið um rannsóknir og þróun á framleiðslu metaneldsneytis.

Myndskeiðið á heimasíðu NMI sem fyrirsögnin vísar til ber yfirskriftina „Innlent hráefni - nýsköpun í atvinnulífinu“ . Í seinni hluta myndskeiðsins er fjallað sérstaklega um aðkomu NMÍ að rannsóknum og þróun á tækni til að framleiða líf Öll fréttin

21. febrúar 2012

Tækniþróunarsjóður veitir rannsóknarverkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012.

Á heimasíðu Háskólans á Akureyri birtist nýverði afar jákvæð frétt um að Tækniþróunarsjóður hafi veitt verkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012. Verkefnisstjórn er í höndum Háskólans á Akureyri (HA) og verkefnastjóri J Öll fréttin