23. febrúar 2012

Á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðver Íslands er að finna áhugavert myndskeið um rannsóknir og þróun á framleiðslu metaneldsneytis.

Myndskeiðið á heimasíðu NMI sem fyrirsögnin vísar til ber yfirskriftina „Innlent hráefni - nýsköpun í atvinnulífinu“ . Í seinni hluta myndskeiðsins er fjallað sérstaklega um aðkomu NMÍ að rannsóknum og þróun á tækni til að framleiða líf Öll fréttin

21. febrúar 2012

Tækniþróunarsjóður veitir rannsóknarverkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012.

Á heimasíðu Háskólans á Akureyri birtist nýverði afar jákvæð frétt um að Tækniþróunarsjóður hafi veitt verkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012. Verkefnisstjórn er í höndum Háskólans á Akureyri (HA) og verkefnastjóri J Öll fréttin

20. febrúar 2012

Viðtal í "Tilraunaglasinu"

Viðtal var við Jóhann Örlygsson verkefnastjóra Lífeldsneytis verkefnisins föstud. 17. febrúar í vefútvarpi RÚV. Þar fjallar hann m.a. um að íslenskar hverabakteríur er hægt að nota til framleiðslu eldsneytis úr gömlu heyi. Hlusta á viðtal hér Öll fréttin

09. febrúar 2012

Brýn þörf er á að auka sjálfbærni og orkuöryggi í samgöngum. Yfir 99% af eldsneyti í samgöngum þjóðarinnar er innflutt og óendurnýjanlegt.

Það er kunnara en frá þurfi að greina að framleiðsla á hefðbundnu jarðefnaeldsneyti (s.s. bensín og dísilolía) eru takmörk sett í heiminum og að talið er að aðgengilegustu og gjöfulustu olíuauðlindir heimsins hafa þegar verið nýttar og/eða fundnar. Öll fréttin

03. febrúar 2012

Spennandi niðurstöður rannsókna á framleiðslugetu á LífEtanóli úr flóknum lífmassa í landinu vísa til tækifæra sem rannsaka þarf betur.

Verkefnið LífEtanól hefur staðið yfir síðustu þrjú ár og er nú lokið. Verkefnið var liður í samstarfi Háskólans á Akureyri og Mannvits um rannsóknir- og þróunarstarf í orkulíftækni. Í verkefninu voru notaðar hitakærar etanólframleiðandi bakteríur s Öll fréttin

31. janúar 2012

Lífeldsneyti sem jafngildir að orkuinnihaldi um 47% af bensínnotkun í landinu 2010 má framleiða úr hráefni af túnum sem eru ónotuð í dag.

Samkvæmt gögnum frá Jóni Guðmundssyni hjá Landbúnaðarháskóla Íslands eru um 50.000 hektarar túna ónotaðir í landinu í dag. Með ræktun á vallarfoxgrasi á þessum fjölda hektara mætti afla hráefnis til framleiðslu á lífeldsneyti svo nemi að orkuinniha Öll fréttin

05. janúar 2012

Plast endurunnið í bílaeldsneyti

Nýtt samstarfsverkefnis SORPU, NMÍ og Carbon Recycling International (CRI) hefur það markmið að þróa aðferð til að endurvinna úrgang svo sem plast og litað timbur sem fljótandi bílaeldsneyti. Carbon Recycling International (CRI) hefur í samstarfi v Öll fréttin