Þátttakendur verkefnisins

Helstu þátttakendur í verkefninu Lífeldsneyti eru Háskólinn á Akureyri (UNAK), Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ), Mannvit, Matís (Prokaria), Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) og SORPA.