FT-dísill

Kynning NMÍ - Eldsneyti unnið úr sorpi með gösun - hér

FT-dísill er dísilolía sem hægt er að framleiða í verksmiðju  úr syngasi sem vinna má úr margvíslegu lífrænu hráefni sem ekki er nýtt til manneldis eða fóðurgerðar. FT-dísill er algerlega staðkvæmt ökutækjaeldsneyti fyrir hefðbundna dísilolíu sem unnin er úr jarðaolíu. Með öðrum orðum, unnt er að nýta FT-dísilolíu í stað hefðbundinnar dísilolíu án þess að gera þurfi breytingar á hefðbundnum dísilvélum eða dísilbílum. Þetta þýðir að FT-dísill getur komið í stað hefðbundins dísils eða blandast við hann í öllum hlutföllum.

Fischer Tropsch á Wikepediu -  hér  og   hér