Metanól

Metanól er efnasamband sex atóma sem mynda sameind með efnaformúluna CH3-OH. Metanól er algent nefnt metýl-alkóhól eða tréspíri sem er eitraður og litarlaus vökvi við stofuhita. Metanól má nýta sem ökutækjaeldsneyti og er því þá blandað út í bensín. Í Evrópu er heimilt að blanda matanóli út í bensín til nota fyrir hefðbundna bensínbíla en þó ekki í hærra flutfalli en 3% í dag ( M3).

Í verkefninu Lífeldsneyti er hagkvæmni þess könnuð að framleiða metanól úr mismunandi flokkum úrgangs, meðal annars úr úrgangsplasti sem er urðað í dag - hér 
Samstarfsverkefni SORPU, NMÍ og CRI lýtur að því að kanna hagfelldni þess að framleiða lífeldsneyti með gösun á úrgangi - metanól, DME og FT-Dísil - hér

Fyrirtækið CRI framleiðir metanól á Íslandi úr koltvísýringi frá útblæstri jarðvarmaveitu - hér
Um metanól á Wikipedia - hér