Vetni

Kynning UNAK - Framleiðsla á vetni með hitakærum bakteríum: Hér
Kynning NMÍ - Eldsneyti unnið úr sorpi með gösun: Hér

Vetni sem orkuberi er áhugaverður kostur til að nota sem eldsneyti t.d. í efnarafala. Langmest vetni í heiminum í dag er framleitt úr jarðgasi og er því ekki endurnýjanlegt. Einnig er hægt að framleiða vetni með rafgreiningu á vatni og er það m.a. gert hér á landi hjá Íslenskri Nýorku.

Á síðari árum hefur athygli manna aukist á framleiðslu vetnis á líffræðilegan máta. Hægt er að framleiða vetni með örverum á fjóra vegu :

  • bein ljóstillífun (direct biophotolysis),
  • óbein ljóstillífun (indirect biophotolysis)
  • blanda af gerjuna og ljóstillífun (photofermentation
  • gerjun (fermentation).

Í verkefninu Lífeldsneyti er áherslan eingöngu á framleiðslu á vetni með gerjun.

Um BioHydrogen (Líf-Vetni) á Wikipedia - Hér