20. febrúar 2012

Viðtal í "Tilraunaglasinu"

Viðtal var við Jóhann Örlygsson verkefnastjóra Lífeldsneytis verkefnisins föstud. 17. febrúar í vefútvarpi RÚV. Þar fjallar hann m.a. um að íslenskar hverabakteríur er hægt að nota til framleiðslu eldsneytis úr gömlu heyi.

Hlusta á viðtal hér

Til baka